Tímareimaskipti

timareimTímareimaskipti í bílum er nauðsynlegt viðhald. Ef bíll fer yfir á tíma getur komið kostnaður upp á mörg hundruð þúsund. Misjafnt er eftir framleiðendum hvenær á að framkvæma þau. Hafið samband og við veitum ykkur upplýsingar um það hvenær á að framkvæma þau